Prófessor Ants Oras lýsir hernámi Eystrasaltslandanna þriggja 1940, eftir að Stalín og Hitler höfðu skipt á milli sín Mið- og Austur-Evrópu. Fyrst voru þau hernumin af Stalín, síðan vígvöllur Stalíns og Hitlers, en frá 1944 aftur hernumin af Stalín.