登入選單
返回Google圖書搜尋
Framtíð smáþjóðanna
註釋Arnulf Øverland var eitt dáðasta skáld Noregs fyrir stríð og eindreginn andstæðingur nasismans, enda sendi þýska hernámsliðið hann í Sachsenhausen-fangabúðirnar. Eftir stríð snerist hann af sömu mælsku og þrótti gegn kommúnismanum og nasismanum áður og mælti fyrir varnarsamstarfi vestrænna þjóða. Hann kom til Íslands í maí 1948 og hélt tvö áhrifamikil erindi, sem eru prentuð hér ásamt öðrum erindum hans á Norðurlöndum næstu tvö ár á undan. Hannes H. Gissurarson prófessor skrifar formála og skýringar.