登入
選單
返回
Google圖書搜尋
Samvinna á Suðurlandi
Guðjón Friðriksson
其他書名
héraðssaga kaupfélaga og annarra samvinnufyrirtækja í Árnessýslu, Rangárvallasýslu, Vestur-Skaftafellssýslu og Vestmannaeyjum
出版
Sæmundur
, 2020
ISBN
9935493571
9789935493576
URL
http://books.google.com.hk/books?id=D7xezgEACAAJ&hl=&source=gbs_api
註釋
Saga samvinnufélaga á Suðurlandi er í raun atvinnu-, samgöngu- og félagsmálasaga landsfjórðungsins í rúm hundrað ár. Rakin er saga kaupfélaga og annarra samvinnufyrirtækja í Árnessýslu, Rangárvallasýslu, Vestur-Skaftafellssýslu og Vestmannaeyjum. Þetta er saga samstöðu og sigra, litríkra leiðtoga og stórhuga framkvæmda en einnig saga togstreitu, hatrammrar stjórnmálabaráttu, mistaka og beiskra ósigra. Verkið allt er í fjórum bindum í meðalstóru broti sem seld eru saman í fallegri öskju.